Góð ráð við val á húsgögnum fyrir stofuna

Góð ráð við val á húsgögnum fyrir stofuna

Húsgagnahöllin í samstarfi við Sólveigu innannhúss arkitekt tóku saman nokkur góð ráð þegar kemur að því að velja húsgögn og smámuni í stofuna. 

Stofan er oft sá staður á heimilinu sem mestum tíma er varið og því mikilvægt að hún sé þægileg til að slappa af í, eða vera í góðum félagsskap. 

Val á sófa

Mikilvægt er að velja vel hvernig sófinn passar í rýmið. Hafa þarf í huga stærð, lögun og lit. 

Skoða nánar hér.

 

Mottur geta gert kraftaverk

Þegar velja á mottu er mikilvægt að hún sé í réttri stærð, og matchi við bæði gólefni og sófa 

Skoða nánar hér.

Smáhlutir gefa rými nýtt líf

Auðveld breyting á stofu til að „fríska“ hana við er að skipta um púða og kerti, jafnvel ný blóm geta gert kraftaverk.

Sjá nánar hér.

Fylgdu okkur á Instagram þar birtum við hugmyndir fyrir falleg og lifandi heimili

Hér má finna Sólveigu innanhúss arkitekt á Instagram

Takk fyrir og sjáumst í Höllinni!