Hammershøi línan frá Kähler

Hammershøi línan frá Kähler

Kähler er mest þekkt fyrir hinn margrómaða Omaggio vasa sem flestir þekkja.

En Kähler er með mjög breiða vörulínu & ein af þeirra nýjungum er Hammershøi borðbúnaðurinn.

hammersh_i-hvid-morgenmad_2

Matarstellið

Hämmershøi er hannað af Hans – Christian Bauer fyrir Kähler, hann fékk innblásturinn frá listamanninum Svend Hämmershøi ( 1873-1948 ) & verkum hans.

06df0930-6bd2-4528-8ad0-8a26ecb7c929

Svend Hammershøi

Auðvelt er að sjá hvaðan innblásturinn kemur frá, Svend Hammershøi á verkstæði Kähler.

Myndbandið að ofan sýnir ykkur fallegar línur Hammershøi.

kahler-hamershoei-stel-tallerkner-kop-skaal-hvid

Matardiskarnir koma í nokkrum stærðum.

kahler-hammershoei-skaal-kop-antricitgraa_1

Skálarnar er hægt að nota á ýmsa vegu.

hammersh_i-kv_rne-hvid-marmorgr__2

Æðislegar pipar- & saltkvarnir koma í línunni.

hammersh_i__bonbonniere_16072_antracitgr__3

Te- & kaffikönnurnar koma í nokkrum litum.

hammersh_i_fl_dekande_16069_antracitgr__1

Mjólkurkönnur & sykurkar.

hammersh_i_ovenfastfad_16081_3_1

Það eru til 4 útfærslur af fötum sem mega fara í ofn.

hammersh_i-salat-skaal-salat-bestik_1

Salat áhöldin.

hammersh_i_pastatallerken_16078__260_1

Djúpur diskur fyrir mat & súpur.

bestik_16079_1

Nýjasta viðbótin í Hammershøi eru hnífapörin sem eru ótrúlega falleg.

Falleg & stílhrein hnífapör.

Þið getið kíkt á Hammershøi línuna HÉR eða kíkt við í Höllinni. Við erum með eitt mesta úrval frá Kähler á Íslandi hjá okkur.