Nordal Denmark í Höllinni

Nordal Denmark í Höllinni

NORDAL DENMARK er yndislega fallegt fjölskyldu fyrirtæki & nýjasta viðbót í vöruúrval Húsgagnahallarinnar.

Nordal er fjölskyldu fyritæki stofnað 1991 og er drifið áfram af ástríðu fyrir blönduðum áhrifum frá Indlandi og Skandinavíu.  Listrænn stjórnandi og vöruhönnuðurinn er Signe Nordal sem ásamt bræðrum sínum tveim Mads Nordal og Emil Nordal.  Saman hafa  þau náð að byggja upp þetta samheldna og skemmtilega fjölskyldu fyrirtæki.  Húsgagnahöllin er umboðs og söluaðili fyrir Nordal á Íslandi.

Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi frá Nordal þar sem vörulínan getur passað með flestum stílum og skapað fallega upplifun fyrir heimilið.

spring_2018_35

Æðislegur spegill

spring_2018_92

Flott veggljós

fall_2016_49

Öðruvísi útihúsgögn

spring_2018_50

Fallegar Buddha styttur

spring_2018_90

Rómantískur still Nordal

spring_2018_21

Luktir eru alltaf kósý

spring_2018_106

Allskonar box á hjólum

spring_2018_51

Fallegur skápur í stofuna

spring_2018_44

Borð / bar á hjólum

spring_2018_100

Æðislegar bækur

spring_2018_88

Pottar á fæti

spring_2018_75

Ótrúlega fallegt ljós

logo

Getið skoðað úrval Nordal HÉR