Nýja afkvæmið okkar Magan stóllinn

Nýja afkvæmið okkar Magan stóllinn

Nýjasta afkvæmi innkaupateymis Húsgagnahallarinnar er þessi fallegi stóll sem hlaut nafnið Magan.

„Við hönnun stólsins var leitast við að hafa hann nútímalegan með utanáliggjandi afturfótum sem gefa honum sterkan svip, auðvitað varð hann að vera þægilegur & þurfti litaval í viðnum í fótunum & áklæðinu að henta sem flestum heimilum“

Magan3

Magan fjölskyldan

Magan stóllin kemur í fjórum útfærslum & er hann mættur í Höllina.

Fæturnir eru í olíuborinni eik & í gráu & dökkgráu áklæði en hin útfærslan eru vengilitar fætur & dökkgrátt áklæði eða djúp burgundylitt sem er mjög flottur litur.

Magan4

Magan stóllin kostar 27.990 kr

Magan1

Ljósgrár Magan með olíborni eik

Magan stóllinn hentar bæði sem borðstofustóll & sem nettur stóll á móti sófa í stofunni, einnig er hann vinsæll í móttökur fyrirtækja þar sem hann tekur vel utan um mann en er nettur í senn.

Magan2

Æðislegir afturfætur

Kíktu við í Höllina & fáðu upplisýngar um Magan stólinn hjá starfsfólkinu okkar.