OH MY DEER

OH MY DEER

Oh my deer er falleg hönnunarvara sem er nýkomin í Húsgagnahöllina.

Á heimilum hafa horn notið mikilla vinsælda sem skrautmunir í hinum ýmsum útfærslum.

ohmydeer_3

Blue flower ballerina eftir Maj-Rie Bidstrup

Danska hönnunarfyrirtækið rikki tikki var ekki lengi að nýta sér vinsældir hornanna & skapaði í kringum þau vörumerkið OH MY DEER sem framleiðir nákvæma eftirlíkingu af hornum dýra & eru skreytt af völdum listamönnum í Danmörku.

820055_lr1000_a

To be or not to be heita þessi horn

Bæði er hægt að hafa hornin á platta sem fylgir með eða stök á vegg.

d82215c9b4dd67873c48dd07babda040

Golden Bird eftir Peninna Risgaard

Oh my deer eru skrautleg & skemmtileg viðbót í vinsældir horna á heimilum & eru valin eftir smekk hvers & eins.  En allir ættu að geta fundið eitthvað sem lífgar uppá heimilið.

fdc1ee7d21b794cbcc3612c61953b3e8

Hornin eru líka flott án plattans & nokkur saman.

c7548e324bc6ffb6eef7fa86b5437dbb

Nordic Deer eftir Vivi Haacke

820020_lr1000_a

Mr.Harlekin eftir Maj-Rie Bidstrup

5226f8912a8fb169f0e572137fdd9172

Peace with Pink eftir Vivi Haacke

Hornin frá Oh my deer koma einnig í öðrum útfærslum sem eru steypt í álmót & eru í gull, silfur, brons & gráum litum.

30982e4160271c90d816df434483f7a8

Dökk grá

822010_lr1000_a

Gyllt

Endilega kíkið við hjá okkur í Höllina & skoðið úrvalið af þessari flottu hönnunarvöru.