Börnin hans Poul Pava

Börnin hans Poul Pava

Poul Pava er danskur listamaður fæddur 1967 sem hefur notið mikillar virðingar & vinsælda sem listmálari sem málar skemmtilegar barnslegar myndir.  Vörurnar eftir hann í samstarfi við danska fyrirtækið Aida eru eftirsóttar af flottum verslunum um heim allan & þar á meðal er sérstök deild innan Illum Bolighus í Kaupmannahöfn sem gerir hönnun hans hátt undir höfði.

Poul Pava rekur verkstæðið sitt & verslun í Rönne, Bornholm í Danmörku.

Poul Pava sækir innblástur sinn í barnslegar teikningar & hefur skapað sinn heim af skemmtilegum fígúrum.

659985cda24610e389b016603ced93ad

Æðislegar fígúrur & skilaboð

Við hjá Húsgagnahöllinni elskum þessa dönsku hönnun Poul Pava & höfum lagt mikið uppúr því að hafa breytt & flott úrval eftir þennan snilling í sölu hjá okkur.  Þið getið kíkt á úrvalið HÉR

12341493_629972733772412_2719329836046082046_n

Gerir sannarlega matarborðið líflegra

12301694_625730277529991_221829411034947016_n

Við erum með mjög mikið úrval af Poul Pava

getimage.ashx

Flottir eggjabikarar

 

Kynnist smá Poul Pava í þessu skemmtilega myndbandi hér að ofan.