Skál fyrir PEILI

Skál fyrir PEILI

Þessar stórfengilegu skálar PEILI voru að fá fullt af verðlaunum.  Skál fyrir því 😉

12923270_1295622817132997_429230717550065073_n

Áferðin á skálunum er mjúk

Þær bera nafnið PEILI & eru frá Bovictus.  Þær eru komnar í hillur í Höllinni.

Þessi mjúka fallega hönnun hefur fengið mikla athygli í hönnunarheiminum í Evrópu & meðal annars unnu þær hönnunarverðlaun á Maison & Objet sýningunni í París, einnig fengu þær verðlaun á Formland sýningunni í Danmörku.

peili5

Flottar hugmyndir af notagildi PEILI

Til að toppa verðlauna stemninguna fékk PEILI núna síðast Reddot hönnunarverðlaun sem eru ein eftirsóttustu verðlaunin í hönnunarheiminum.

12920356_1293472504014695_8310541570659770066_n

Skálarnar eru mattar að utan en með skínandi áferð að innan.

13087630_1310731875622091_2022377649768871037_n

Æðislegar í svörtu

Screen Shot 2016-06-06 at 11.39.43

Skemtilegt notagildi

Hugmyndirnar eru óndanlegar í notkun, hægt er að nota þessar flottu skálar á marga vegu.

13315620_1335849123110366_5800479610445255617_n

Mjúkir litir eru í línunni

peili1

PEILI fjölskyldan

Endilega kíkið á vöruúrvalið á PEILI HÉR eða komið við í Höllinni ykkar & sjáið með eiginn augum þessa dásemdar vörulínu.