Vá Watt & Veke ljósin

Vá Watt & Veke ljósin

Watt & Veke er sænskt hönnunar ljósafyrirtæki sem er ótrúlega mikið með puttann á púlsinum þegar kemur að hönnun á ljósum.

Loft ljósin Alex & Wilma hafa slegið í gegn hjá okkur. Þau eru gerð með einskari aðferð sem snýst um að nánast hekla þau úr járnvír.

alex_wilma_1

Alex & Wilma ljósin

Nýlega opnaði veitingastaðurinn Verbúð 11 Lobster & Stuff út í gömlu verbúðunum við Geirsgötu.  Þar sem sett var saman blanda af 15 ljósum af Alex & Wilma sem kóróna yfir andyrið.

IMG_0340

Alex & Wilma koma ótrúlega vel út saman á Verbúð 11 Lobster & Stuff

wvvar16

Skemtileg hönnun hjá Watt & Veke

Brass ljósið með bakka er ein af frábærum nýjungum frá Watt & Veke

tracy_brass_-_macarons

Ljósið Tracy er í sérpöntun hjá Höllinni

IMG_1932

Vinsælt er að hafa snúrur með flottum perum hangandi

Watt & Veke er með mikið úrval af snúnum snúrum í allskonar litum & æðislegt úrval af skrautperum. Vinsælt er að hafa snúrurnar hangandi einar sér eða nokkrar saman.

1._micro_lightstrand

Skemtileg hugmynd

Það er til mikið af flottum seríum sem hægt er að skreyta með & ganga fyrir rafhlöðum.

93afea59d2c02d7e8eea840b4e116e6b

Flottur borðlampi

Það er einnig til mikið úrval af borðlömpum í mörgum útfærslum, kopar & steypa er vinsæl útfærsla.

edison_2

Edison

Það er frábæra hugmynd að taka vinsælan skrauthlut eins & Dome og útfæra sem lampa, hér er hann í brazz & kopar.

Douglas gólflampi

Douglas gólflampi

Það yndislega við Watt & Veke er þessi stórkostlega breydd sem fyrirtækið hefur, úrvalið í gólflömpum er frábært.

henry_wall

Henry vegglampi

Vegglampinn Henry kemur ótrúlega vel út sem vegglampi í svefnherbergi.

ad06c496b0a23e7241d09385ec5752fb

Rustik

Watt & Veke lætur ekki sitt eftir liggja þegar kemur að hinum vinsælu „Industry ljósum“ þau koma svakalega vel út & er til mikið úrval af þessum týpum af ljósum.

11051743_10152746715002475_8946613040451393487_n

Flottur Brass borðlampi