Broste Tisvilde

Tisvilde er hannað eftir náttúrulegu umhverfi bæjarins Tisvilde sem hefur einstakt útsýni yfir hafið. Matta og hráa ytra borð stellsins stangast á við glansandi innra yfirborðið. Til að ná þessari áferð er notuð ákveðin tækni, þar sem leirinn er litaður alla leið í gegn, og er þessi aðferð frábrugðin venjulegum gljáðum áferðum.

Eins fallegur og leirinn er þá getur hann verið viðkvæmur. Leirinn er brenndur við vægari hita en t.d. postulín og herðist því ekki í samanburði við það. Því getur brotnað upp úr honum við óeðlilegt og/eða mikið hnjask.

Eitt af því sem gerir þessi stell vinsæl er að hver hlutur í því er sérstakur — engir tveir hlutir eru nákvæmlega eins því leirinn er lifandi og tekur á sig blæbrigði umhverfisins.

Tisvilde