Úrval af frábærum gjafahugmyndum 🎁

Reglulega koma inn ný blöð með nýjum hugmyndum. Í hverju blaði finnur þú mismunandi áherslur og gjafahugmyndir fyrir … bóndadaginn, fagurkerann, áhugakokkinn, unglingaherbergið, ömmu, þann sem fer sínar eigin leiðir, minna en 5.000 kr, heimilið … 💞

Fallegt fyrir

… bóndadaginn

Fyrir bóndann þinn sem
á þig og þar af leiðandi allt

en okkur langar samt svo
að gleðja með smá gjöf.

Kominn

… konudaginn

Fyrir konuna í lífi
þínu, sem á allt gott

skilið og þig langar
að gefa fallega gjöf

Kemur 7. febrúar

… dásamleg matarboð

Fyrir öll þau sem elska
að undirbúa og elda mat
hvort heldur sem er fyrir
heimlisfólk eða matarboð.

… ástvini þína

… óhefðbundna

Kominn

Fallegt fyrir … bóndadaginn

Þessar hugmyndir eru fyrir bóndadaginn.

Tilvaldar gjafir fyrir bóndann. Bóndann sem á þig — sem ert auðvitað besta gjöfin, en stundum er samt svo gaman að gleðja með smá gjöf.

Smelltu á blaðið hér til hliðar til að fletta því  ⇢
og/eða sjáðu vörurnar úr blaðinu hér fyrir neðan.

Vörur úr blaði

Fallegt fyrir … konudaginn

Þessar hugmyndir eru fyrir konudaginn. Gjafir sem gætu smellpassað fyrir konuna í þínu lífi, konuna sem er mamma, amma, systir, vinkona eða eiginkona. Konuna sem gefur svo mikið af sér og gaman er að gleðja með smá gjöf.

Smelltu á blaðið hér til hliðar til að fletta því  ⇢
og/eða sjáðu vörurnar úr blaðinu hér fyrir neðan.

Vörur úr blaði