6. nóvember 2025
19:00 - 22:00

Reykjavík og Akureyri

Upplifðu töfra jólanna í Höllinni!

Jólakvöld Húsgagnahallarinnar verður ekkert annað en stórkostlegt að þessu sinni. Ekki síst vegna þess að sjaldan hefur verið annað eins úrval af glæsilegri jólavöru sem okkur hlakkar til að frumsýna á þessu kvöldi með ykkur.

Veglegar gjafir verða í boði fyrir heppna viðskiptavini.

Taktu kvöldið frá, komdu og njóttu með okkur í ljúfum tónum, léttum veitingum og drykkjum og fáðu innblástur að aðventunni sem er okkur svo kær.

Hlökkum til að sjá þig!