Sumar rýmingarsala
Tilboð

Bali útisófi m/ háu borði svart

Fallegt og þægilegt garðsett úr svörtu Polyrattan (tveggja þráða 8 mm flötu fléttuefni). Ofið utan um dufthúðaða járngrind (sinkrör). Hornsófi og hátt matborð. Með settinu fylgja setpullur og þægilegar bakpullur úr svampi með áklæði úr pólýester.

Breidd: 179 cm    Dýpt: 236 cm   Hæð: 67 cm    

Vörunúmer: 20202165 Flokkur: Merki: ,

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

139.990 kr. 69.995 kr.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í privacy policy.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Þægilegt og stílhreint garðsett sem inniheldur hornsófa með góðum bakpullum og hátt borð með borðplötu úr plasti og neðri hillu úr pólýrattan.

Grindin er dufthúðuð með svartri húð. Þegar hún er notað á stál veitir dufthúðun verndarhúð sem hjálpar við að koma í veg fyrir tæringu stálsins, stálið verður endingarbetra og þolir umhverfið betur. Það verður þó ekki algerlega ryðfrítt nema á meðan og þar sem dufthúðin er algerlega heil. Í öllum pullum er D20 svampur, áklæði þar utan um er 230 gms, grátt pólýesteráklæði. Það hrindir ögn frá sér vatni en er ekki vatnshelt.

Íslensk veðrátta er óstöðug og ófyrirsjáanleg og ekki er hægt að ábyrgjast að vara þoli hvaða veður sem er. Við hvetjum því alltaf viðskiptavini okkar að hafa í huga að taka inn garðhúsgögn þegar við á, t.d. þegar spáir mjög miklum vindi/ofsaveðri. Athugið einnig að breiða yfir pullur eða taka þær þegar spáir miklu regni þar sem þær eru ekki vatnsheldar.

Bakpullur eru 45×65 cm. Sessur í sæti eru 8 cm háar (þykkar).

Sjá samsetningu sófans hér (opnast sem pdf)

Frekari upplýsingar

Ummál 179.00 × 67.00 cm