Lagersala
Tilboð

Brenner sófi 2s Tafuri antrazit

Brenner sófinn er fallega hannaður, djúpur, þéttur og þægilegur. Hann fæst í slitsterku áklæði í nokkrum litum og savoy/split leðri (sem er gegnheilt, hnausþykkt en mjúkt ekta leður á öllum slitflötum). Brenner fæst í fleiri stærðum og útfærslum.

Vörunúmer: 18222212402 Flokkar: ,

Er varan til í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Akureyri
  • Húsgagnahöllin
  • Ísafjörður

159.990 kr. 95.994 kr.

3 á lager

Brenner sófinn er djúpur en setdýpt hans er um 60 cm. Sethæðin er um 43 cm og er bakið meðalhátt eða um 51 cm frá sæti. Armar sófans ná um 23 yfir sæti.

Gerðu meira úr Brenner sófanum þínum með vönduðu skammeli undir fæturna. Hallaðu þér aftur, settu fæturna upp og náðu hámarks slökun.

Athugið að púðar á mynd fylgja ekki með.

Þér gæti einnig líkað við…

  • Tilboð
    259.990 kr. 155.994 kr.
  • Tilboð
    49.990 kr. 24.995 kr.