Out of stock

Broste Fiber garðborð Ø90

Garðborð frá danska merkinu Broste. Borðið er úr trefjarleir en trefjarnar gefa skemmtilega lifandi áferð sem vegur á móti hreinu línunum sem svo oft einkenna skandinavíska hönnun. Passar á svalirnar, í garðinn, garðskálann eða jafnvel inn í stofu!

Breidd: 90 cm    Dýpt: 90 cm   Hæð: 74 cm    

Vörunúmer: 14450063 Flokkur: Merki: , , Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

64.990 kr.

Uppselt í vefverslun

Skráðu þig á biðlista og þú færð tölvupóst þegar varan kemur á lager.

Lýsing

Breiður og fagurlega lagaður fótur Fiber garðborðsins gefur mikinn stöðugleika. Sjáðu einnig blómapotta í sama stíl sem og stóla við borðið (hringlaga eða ferhyrnda).

Athugið að borðið kemur í tveimur hlutum; fóturinn annars vegar og svo borðplatan sem lögð er ofan á.

Íslensk veðrátta er óstöðug og ófyrirsjáanleg og ekki er hægt að ábyrgjast að vara þoli hvaða veður sem er. Við hvetjum því alltaf viðskiptavini okkar að hafa í huga að taka inn garðhúsgögn þegar við á, t.d. þegar spáir miklu frosti eða vindi.

Frekari upplýsingar

Ummál 90 × 90 × 74 cm

Þér gæti einnig líkað við…