Rýmingarsala
Out of stock

Circle garðborð Ø:150 ál/bamboo/Granite

Breidd: 150 cm    Dýpt: 150 cm   Hæð: 74.5 cm    

Vörunúmer: C110060326 Merki: , Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Ekki fáanlegt í vefverslun
  • Akureyri
  • Húsgagnahöllin
  • Ísafjörður

89.990 kr. 62.993 kr.

Ekki til í vefverslun

Circle garðborðið fæst í tveimur stærðum. Borðið er úr bambus, sem er einn sterkasti viðurinn sem er í boði. Fæturnir eru úr dufthúðuðu stáli. Borðið er hannað til að sem flestir komist þægilega fyrir, en fætur borðsins liggja þannig að gott pláss er fyrir hné og fætur. Í miðju borðsins er granítsteinn sem þolir mjög mikinn hita.
Gert er ráð fyrir að 6-8 geti setið til borðs en 8-10 komast við borðið þegar ekki er verið með matardiska.
Garðhúsgögnin frá HOUE eru einstaklega falleg dönsk garðhúsgögn. Hver partur hönnunar þeirra eru útpældur til að hámarka notagildi og endingu en gefa ekkert eftir í útliti. Húsgögnin sóma sér vel í garðinum, garðskálanum, á svölunum eða jafnvel inni í stofu. Ræktun bambusviðarins sem notaður er í húsgögnin er algjörlega sjálfbær.
Stærð:
Hæð: 71 cm
Ø: 150 cm
Hönnuður: Henrik Pedersen