Cleveland hornsófi hægri Riviera grár

Cleveland hornsófi í gráu áklæði með krómfótum. Með tungu hægra megin, en fæst einnig með vinstri tungu. Cleveland er einn af okkar allra vinsælustu sófum.

Breidd: 308 cm    Dýpt: 203 cm   Hæð: 81 cm    

Vörunúmer: 1227769 Flokkar: ,

Er varan til í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • AKUREYRI
  • Húsgagnahöllin

179.990 kr.

3 á lager

Cleveland sófarnir eru meðal okkar allra vinsælustu vörum. Þá má fá í ýmusm útfæslum; staka hægindastóla, sófa með tveimur eða þremur sætum, tungu- eða hornsófa. Athugið að tungan er ekki færanlegt á milli hliða, því fást horn- og tungusófar sem vinstri eða hægri (ef tunga er vinstra megin þegar þú stendur fyrir framan sófann og horfir á hann telst sófinn vinstri tungusófi. Hornsófi miðar einnig við tungu (styttri tungu).

Einnig fást Cleveland skammel og hnakkapúðar í sömu litum til að gera meira úr sófanum. Hnakkapúðum er stungið bak við bakpullu. Hæðina má því stilla og þeir tolla vel þegar setið er í sófanum – jafnvel í hæstu stöðu.

Cleveland fæst ljós- eða svargrár í áklæði og í bonded leðri (leðurblöndu) en hægt er að sérpanta hann í öðru áklæði, hafið samband við starfsfólk í verslun varðandi sérpantanir.

Þér gæti einnig líkað við…

Out of stock
Out of stock
Out of stock
Out of stock