Tilboð
click-rocking-chair-black
like
Deila:
click-rocking-chair-bclick-tisch-circle61vNKGw7VLL._SL1000__MG_4093_MG_4182_MG_4461_MG_4727_MG_4733_MG_5092Houe_201611_03 FOUR + CLICK_u-accessoriesHoue_201611_19 CLICK ROCKINGScene 02Scene 03

Click ruggustóll, svartur

39.990 kr. 25.994 kr.

Merki:
Vörunúmer: C108042018
Flokkur: , ,
Birgðarstaða: Á lager

Fallegur og mjög sérstakur ruggustóll frá danska fyrirtækinu HOUE. Stóllinn er úr plastblöndu, húðuðu áli og bambus sem er ein sterkasta viðartengundin. Stóllinn er stöðugur, hannaður til að standa af sér vind og þolir vel að standa úti. Alla hluta stólsins er hægt að kaupa sem varahluti, þannig má skipta út plasthlutum hans, einum eða öllum, eftir því sem mann langar að breyta eða bæta. Plastið er að fullu endurvinnanlegt. Stóllinn styður einstaklega vel við bakið í öllum setstöðum og er gefur vel eftir svo hann er mjúkur og þægilegur.

Garðhúsgögnin frá HOUE eru einstaklega falleg dönsk garðhúsgögn. Hver partur hönnunar þeirra eru útpældur til að hámarka notagildi og endingu en gefa ekkert eftir í útliti. Húsgögnin sóma sér vel í garðinum, garðskálanum, á svölunum eða jafnvel inni í stofu.

Breidd: 64 cm
Dýpt: 104 cm
Hæð: 83 cm
Sætishæð: 26 cm
Setbreidd: 49 cm
Þyngd: 11