Útsala
Out of stock

Friday tungusófi (A) Bari grár (B/W) Sb

Rúmgóður sófi í vönduðu áklæði sem fæst í nokkrum litum. Með breiða arma sem eru sléttir að ofan og henta mjög vel undir t.d. armborð eða bakka. Sethæðin er um 47 cm. Breidd tungunnar er um 90 cm.

Breidd: 256 cm    Dýpt: 175 cm   Hæð: 91 cm    

Vörunúmer: 123111017406 Flokkur: Merki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • uppselt í vefverslun
  • Ísafjörður
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri

209.990 kr. 178.492 kr.

Uppselt í vefverslun

Skráðu þig á biðlista og þú færð tölvupóst þegar varan kemur á lager.

Lýsing

Friday eru rúmgóðir sófar í vönduðu áklæði sem fæst í nokkrum litum. sófinn hefur breiða arma sem eru sléttir að ofan og henta því sérlega vel undir t.d. armborð eða bakka.

Friday fæst í mörgum útfærslum; hornsófi í nokkrum gerðum, tungusófi, night sófi, u-sófi og tungusófi með hvíld eða horni (sófi með hvíld kemur í tveimur stærðum). Tungan á tungusófunum er færanleg milli vinstri og hægri en ekki á hinum sófunum (horn-, hvíldar- eða u-sófunum).

Sethæð allra sófanna er um 47 cm. Setdýpt þeirra (utan night sófanna sem hefur breytilega dýpt) er: 59 cm.

Friday sófarnir eiga það flestir sameiginlegt að hafa hátt og þétt bak sem veitir góðan stuðning. Night sófarnir eru þó byggðir upp öðruvísi því þeir hafa lágt bak en marga lausa bakpúða. Púðarnir eru þó einnig háir (60×60 cm) en eru mýkri en „hefðbundnu“ bakpullurnar. Night sófarnir henta sérstaklega vel til að kúra í.

Tunga Friday er um 90 cm breið en horneining („tunga“ út frá horni) er um það bil 94 cm.

Friday sófarnir okkar eru á sterkum, breiðum krómfótum sem eru um 9 cm háir.

Ef þú vilt njóta enn meiri þæginda er gott að leggja höfuðið aftur á mjúkan Friday hnakkapúða og/eða lyfta fótunum upp á Friday skammel.

Frekari upplýsingar

Ummál 256.00 × 91.00 cm

Þér gæti einnig líkað við…