Girona hornsófi hægri Zoom 01 beige

Dásamlega fallegur hornsófi í Girona línunni. Léttur og tímalaus í útliti. Látlaus hönnun sem passar við flesta stíla. Þéttur og vandaður sófi á góðu verði. Hér er sófinn með grófriffluðu flauelisáklæði í ljósum drapplit.

Rammi Girona er sérlega sterkur úr gegnheilum viði, sessur eru fylltar þéttum svampi (30/40 kg/m3). Bakpullur eru mátuleg mjúkar, fylltar pólýestertrefjakurli og svampi til hálfs. Fætur eru úr sterku plastefni.

Fæst með horni hægra eða vinstra megin (horn færist ekki).

Breidd: 262 cm    Dýpt: 202 cm   Hæð: 82 cm    

Vörunúmer: KSO016170 Flokkur: Merki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

259.990 kr.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í Persónuverndarstefnu.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Hægri hornsófi er með hornið hægra megin þegar staðið er fyrir framan sófann og horft framan á hann, eins og sést á vörumynd. Þannig merkjum við alla hornsófana okkar, það er aldrei miðað við annað, nema um 2H2 sófa sé að ræða en þá er hann eins báðum megin horns (2 sæti – horn – tvö sæti). Ef um tungusófa er að ræða gildir sama regla um tunguna eins og gildir um hornið. Ef um u-sófa er að ræða er það tungan sem ræður eftir sömu reglu (tungan er í raun alltaf styttri en horneiningin, semsagt styttri tungan).

Einstaka sófi er með færanlega tungu eða horn, en almenna reglan er sú að þegar orðin hægri eða vinstri eru hluti af nafni þeirra er ekki hægt að færa tungu/horn eða setja sófann saman á annan hátt.

Frekari upplýsingar

Ummál 202 × 262 × 82 cm

Þér gæti einnig líkað við…