Out of stock

Jay 10T-706 C 529550 svartur

Jay er látlaus og vandaður La-z-boy hægindastóll. Stóllin er í stærra lagi, þ.e. setan er mjög breið og hentar stóllinn því sérlega vel þeim sem vilja breiða setu og lága arma. Dýpt og hæð eru í meðallagi. Sveifin er í klassískum krómlit.

Breidd: 102 cm    Dýpt: 97 cm   Hæð: 109 cm    

Vörunúmer: 10T706C529550 Flokkur: Merki: Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • uppselt í vefverslun
  • Ísafjörður
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri

109.990 kr.

Uppselt í vefverslun

Skráðu þig á biðlista og þú færð tölvupóst þegar varan kemur á lager.

Lýsing

LA-Z-BOY er hágæða vörumerki þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Það er fátt þægilegra en að halla sér vel aftur í góðan hægindastól.

Þessi stóll er 10T, þ.e. hann ruggar í uppréttri stöðu en hann festist þegar fótaskemillinn er dreginn fram.

Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu La-z-boy þægindin inn í stofuna þína.

Frekari upplýsingar

Ummál 102.00 × 109.00 cm