Sumarútsala
Tilboð

Lund útitungueining vinstri grá

Tungueining í Lund línunni. Lausu einingarnar fást einnig sem enda- og miðeiningar til að byggja draumasófann. Lund inniheldur einnig hægindastól, fjórar gerðir sófa og borð. Grind úr ryðfríu áli og utan um er handofið fléttuefni sem heldur sér vel.

Breidd: 152 cm    Dýpt: 88 cm   Hæð: 66 cm    

Vörunúmer: 1055426 Flokkur: Merki: ,

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

67.990 kr. 54.392 kr.

Á lager

Léttkaup
Síminn Pay Léttkaup

Fjöldi mánaða:

kr/mán

Á mánuði í mánuði á % vöxtum.

Lántökugjald % og greiðslugjald kr.

Heildargreiðsla: kr.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Lýsing

Lund línan er framleidd úr endingargóðum hráefnum. Grindurnar eru úr 100% ryðfríu áli og húsgögnin eru handofin með sterku nælon-fléttuefni sem líkir eftir spanskrey. Efnið er 100% nýframleitt, hálfhringlaga fléttuefni sem er vissulega þyngra en flatt fléttuefni, sem notuð eru í ódýrari útihúsgögn, en um leið eru húsgögnin stöðugri og með mun betri endingu. Svampurinn í sessunum og bakpullum er mjög góður. Í línunni fást einnig nokkrar lausar sófaeiningar (enda-, tungu- og miðjueningar) sem hægt er að bæta við eða raða upp og búa þannig til draumapallinn eða veröndina.

Íslensk veðrátta er þó óstöðug og ófyrirsjáanleg og ekki er hægt að ábyrgjast að vara þoli hvaða veður sem er. Við hvetjum því alltaf viðskiptavini okkar að hafa í huga að taka inn garðhúsgögn þegar við á, t.d. þegar spáir mjög miklum vindi/ofsaveðri. Athugið einnig að breiða yfir pullur eða taka þær þegar spáir miklum vindi og/eða regni þar sem þær eru ekki vatnsheldar.

Frekari upplýsingar

Ummál 152.00 × 66.00 cm

Þér gæti einnig líkað við…