Mexico sófi 3s Vic Dusty Rose

Einfaldur og flottur þriggja sæta sófi með þétt en fremur lágt bak. Svartir viðarfætur og undurmjúkt, slitsterkt sléttflaeulisáklæði sem fæst í þremur litum. Armar sófast eru ferkantaðir en þægilegir (geta hentað fyrir armborð). Fæst einnig 2,5 sæta.

Breidd: 200 cm    Dýpt: 89 cm   Hæð: 87 cm    

Vörunúmer: 0000072630 Flokkar: , Merki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vöruhúsi
  • Akureyri
  • Húsgagnahöllin
  • Ísafjörður

89.990 kr.

Á lager

Mexico sófarnir fást í einstaklega fallegum litum af sléttflaueli; skógargrænum sem er náttúrulega grænn og mildur litur, sterkum djúpbláum lit sem tekið er eftir og mildum, þægilega bleikum lit sem er mjög sérstakur og brýtur upp litlítil rými.

Pullur sófans eru fastar, ekki er hægt að taka áklæði af. Sófinn kemur í heilu lagi utan þess að fætur hans þarf að skrúfa á (þeir eru í renndu hólfi undir sófanum).

Þér gæti einnig líkað við…