Sæki vörur í körfu...
Morrison auka stækkanir olíuborin eik
Þrjár auka stækkanir fyrir Morrison stækkanlegt borðstofuborð sem fæst í mörgum viðartegundum, hér í olíuborinni eik. Borðið tekur 6 -14 manns í sæti (6 venjulega, 14 með stækkunum sem fylgja) en með þessum auka stækkunum rúmar það allt að 20 í sæti.
Breidd: 156 cm Dýpt: 100 cm
62.999 kr.
Uppselt í vefverslun
Lýsing
Stækkanirnar þrjár sem fylgja borðinu geymast ofan í því. Borðinu er rennt í sundur í miðjunni, þar sem stækkanirnar liggja undir borðplötunni. Ef keyptar eru þrjár auka stækkanir þá þarf að geyma þær annars staðar.
Frekari upplýsingar
Ummál | 156.00 × 0.00 cm |
---|