Pasadena skápur mjór olíuborin hnota

Mjór skápur frá danska fjölskyldufyrirtækinu Skovby. Bakvið tvær hurðir eru samtals þrjár hillur. Á milli er skúffa og opið hólf með led ljósi. Brúnir skápsins hafa állista samlita höldum hans. Praktískur og vel búinn þeim eiginleikum sem þig vantar.

Breidd: 50 cm    Dýpt: 44 cm   Hæð: 200 cm    

Vörunúmer: SM914NO Flokkur: Merki: Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Ísafjörður
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri

165.999 kr.

Aðeins 1 eftir á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Skovby #914 mjór skápur frá danska fjölskyldufyrirtækinu Skovby. Bakvið hurðirnar tvær eru samtals þrjár hillur. Á milli þeirra er vönduð skúffa og opin hilla/hólf með led ljósi.

Við hönnun skápsins er hugað vel að hverju smáatriði, brúnirnar hafa allar þunna állista sem tryggja betri endingu og gefa skápnum enn glæsilegra útlit en höldur skápsins eru í sama efni.

Praktískur stofuskápur, vel búinn þeim eiginleikum sem þig vantar.

Frekari upplýsingar

Ummál 50.00 × 200.00 cm