Paso Doble Night u-sófi 2,5 hægri Corrie Night
Vandaður, stór og mjúkur sófi frá sænska merkinu Furninova. Sófinn hefur lágt bak en með fjölda veglegra bakpúða verður hann einstaklega kósý hvort sem þú situr eða liggur. Tungan færist ekki en hægt er að fá vinstri eða hægri sófa og fleiri áklæði.
Breidd: 386 cm Dýpt: 258 cm Hæð: 80 cm
499.990 kr.
Ekki til í vefverslun
Furninova er sænskt hönnunarfyrirtæki stofnað 1991 af Benny Nilsson. Furninova er leiðandi í Skandinavíu á sínu sviði í húsgögnum og heildarlausnum fyrir heimilið.
Paso Doble sófinn er ein af vinsælli vörum frá Furninova enda sérlega vandaður og þægilegur. Paso Doble fæst í mjög mörgum útfærslum og hann má sérpanta þannig að hann sé nánast sérsniðinn þínunm óskum hvað varðar stærð, lögun, bak, fætur og áklæði. Hafðu samband við starfsfólk í verslun varðandi sérpantanir.
Paso Doble Night fæst tveggja og þriggja sæta en einnig sem tungu-, horn og u-sófi sem hægt er að sérpanta upp í nánast hvaða stærð sem er. Night sófinn kemur með lausum bakpúðum sem gerir hann sérstaklega kósý.