Scott hnakkapúði Kentucky koníak

Hnakkapúðar við Scott hornsófi úr sterku bonded leðri (leðurblöndu). Sófinn færst í tveimur litum. Fáðu enn meiri þægindi og stuðning með því að halla þér aftur á þéttan hnakkapúða.

Breidd: 57 cm    Dýpt: 15 cm   Hæð: 78 cm    

Vörunúmer: KITM07831 Flokkur: Merki: ,

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

18.990 kr.

Á lager

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í Persónuverndarstefnu.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Scott línan inniheldur stól, 2ja og 3ja sæta sófa. Einnig hornsófa sem fæst hægri eða vinstri. Allir fást í sterku grábrúnu eða koníaksbrúnu bonded leðri* (vandaðri leðurblöndu). Í Scott línunni fást líka hnakkapúðar fyrir enn meiri þægindi.

Seta og bak eru lausar pullur sem sitja þó vel og renna ekki. Innra byrði er úr endingargóðum, kaldpressuðum svampi, þá trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fætur eru grannir en sterkir úr svörtu járni. Scott er frekar nettur en samt er svo þægilegur.

*Bonded leður (leðurblanda) er í raun blanda af ekta leðri og gervileðri. Framleiðsluferlinu svipar til pappírsframleiðslu þar sem leðurleifar og leðurtrefjar eru tættar og þeim blandað saman við önnur textílefni til að líkja eftir eiginleikum leðurs. Gott bonded leður er með háu hlutfalli leðurs. 35% áklæðisins í Scott er ekta leður sem er mun hærra hlutfall en algengt er.

Frekari upplýsingar

Ummál 15 × 57 × 78 cm

Þér gæti einnig líkað við…