Södahl rúmföt 140×200 Common ljósgrá
Yndisleg rúmföt frá danska merkinu Södahl, sem er þekkt um alla Skandinavíu fyrir gæði. Rúmfötin eru úr 100% lífrænni bómull, með vönduðum rennilás. Sett inniheldur ver á kodda og sæng. Fást í mörgum litum og mynstrum — sum friðsæl, önnur fjörug.
12.990 kr.
Á lager
Login or register
Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir
Lýsing
Athugið að þessi rúmföt eru á hefðbundna stærð af sæng þótt vörumynd og/eða aukamynd kunni að sýna annað í einhverjum tilfellum.
Settið inniheldur 1 stk koddaver á hefðbundna stærð af kodda og 1 stk sængurver á einbreiða, hefðbundna stærð af sæng.
Södahl notar eingöngu lífræna gæðabómull án allra skaðlegra efna. Þú munt finna það og elska að sökkva þér ofan í rúmið.
Sængurfötin má þvo á 60° og einnig þurrka í þurrkara. Þau hlaupa minna en mörg sambærileg rúmföt og endast því vel, en liturinn í öllu mynstri er gerður til að halda sér lengi.
Nokkrar týpur eru í gangi hverju sinni, þá er eitt mynstur eða áferð í nokkrum litum. Í sumarlínunni 2020 eru Shadow og Common í 100% lífrænni bómull en í satínofinni bómull eru það Alba, Blossom, Edge og Imagine.
Frekari upplýsingar
Ummál | 0.00 × 0.00 cm |
---|