Tilboð

Stockholm útihornsófi – Natur

Natur/sandlitur hornsófi (2sæti-horn-2sæti). Grind er úr ryðfríu áli, en utan um hana er handofið hálfhringlaga, sterkt nælon-fléttuefni sem heldur sér vel. Í sessum er gæðasvampur og áklæði yfir úr Olefin efni sem er sterkt og endist vel í sólinni.

Breidd: 254 cm    Hæð: 66 cm    

269.990 kr. 215.992 kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í privacy policy.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Stockholm línan er framleidd úr endingargóðum nýframleiddum hráefnum, um er að ræða vönduð sumarhúsgögn í tveimur litum, natur og dökkgráu frá sænska merkinu Brafab. Grindur húsgagnanna eru úr 100% ryðfríu áli yfir hana er þykkt og sterkt nælon-fléttuefni handofið. Efnið er hálfhringlaga sem er vissulega þyngra en flatt fléttuefni, sem notuð eru í ódýrari útihúsgögn, en um leið eru húsgögnin stöðugri og með mun betri endingu. Svampurinn í sessunum og bakpullum er veglegur og góður. Áklæði utan um sessur er úr Olefin efni sem er sterkt og endist vel í sólinni, efnið hrindir frá sér vatni en er ekki vatnshelt. En hægt er að fá Stockholm sófaábreiður sem eru algjörlega vatnsheldar en með þær þarf ekki að taka sófann inn þegar rignir; tímasparnaður og algjör snilld.

Íslensk veðrátta er þó óstöðug og ófyrirsjáanleg og ekki er hægt að ábyrgjast að vara þoli hvaða veður sem er. Við hvetjum því alltaf viðskiptavini okkar að hafa í huga að taka inn garðhúsgögn þegar við á, t.d. þegar spáir mjög miklum vindi/ofsaveðri. Athugið einnig að breiða yfir pullur eða taka þær þegar spáir miklum vindi og/eða regni þar sem þær eru ekki vatnsheldar.

Frekari upplýsingar

Þyngd 30 kg
Ummál 180 × 254 × 66 cm

Þér gæti einnig líkað við…