Timeout stóll hnota/leður svartur – m/v

Timeout hægindastóllinn er hannaður af Jahn Aamodt með fagurfræði og þægindi að leiðarljósi. Fæst í mörgum litum í leðri eða áklæði með skel í svörtu, hvítu, eik eða hnotu. Fæst einnig hærri (XL). Tímalaus hönnun fyrir nútímaleg heimili.

Breidd: 80 cm    Dýpt: 81 cm   Hæð: 101 cm    

Vörunúmer: MTIMFVWVFA251489 Flokkur: Merki: , Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Ísafjörður
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri

329.990 kr.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Your personal data will be used to support your experience throughout this website, to manage access to your account, and for other purposes described in our Persónuverndarstefnu.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Undir stólnum er snúningsfótur úr áli, klæddur í sama viði og stóllinn, fæst einnig með áli án viðar.

XL stóllinn er: Br: 80 cm – Dýpt: 81 cm – H: 107 cm – Sethæð: 45,5 cm.

(Hefðbundni stóllinn er: Br: 80 cm – Dýpt: 81 cm – H: 101 cm– Sethæð: 42 cm.)

Skammel: Br: 51 cm – Dýpt: 38 cm – H: 39 cm (34 hefðbundni).

Frekari upplýsingar

Ummál 80.00 × 101.00 cm