Hugmyndir fyrir brúðkaup

Það hefur löngum talist til siðs að gefa brúðhjónum fallegar gjafir á brúðkaupsdaginn og til þess að einfalda gestunum valið bjóðum við upp á að brúðhjón geti skráð sig hjá okkur og valið þær vörur sem þau óska eftir.

Þegar brúðhjón skrá sig á gjafalista hjá okkur fá þau 10% af andvirði þess sem verslað var að gjöf frá okkur.

Við hjá Húsgagnahöllinni bjóðum upp á mikið úrval af vandaðri gjafavöru frá heimsþekktum og vönduðum vörumerkjum fyrir stóru stundirnar í lífinu. Okkar vinsælu brúðargjafalistar auðvelda vinum og fjölskyldu að finna draumagjöfina. Hvort sem ykkur langar að safna okkar vinsælu matarstellum eða stærri hlutum. Hjá okkur er hægt að fá allt fyrir heimilið, fallegan borðbúnað sem hægt er að safna inn í, glös í öllum stærðum og gerðum ásamt fylgihlutum, allskyns dásamlega gjafavöru, fallega og nytsama hluti í eldhúsið, sængurföt og lín ásamt miklu úrvali af stærri hlutum á heimilið. Til dæmis uppáhalds sófann eða borðstofuborðið. Við bjóðum vönduð og flott vörumerki sem standast tímans tönn og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Það er okkur sönn ánægja að auðvelda ykkur valið. Verið velkomin og gleðilegt brúðkaupsár

Sýni 1–39 af 436 niðurstöðum