Bloggið okkar

Nordal Denmark í Höllinni

NORDAL DENMARK er yndislega fallegt fjölskyldu fyrirtæki & nýjasta viðbót í vöruúrval Húsgagnahallarinnar. Nordal er fjölskyldu fyritæki stofnað 1991 og er drifið áfram af ástríðu fyrir blönduðum áhrifum frá Indlandi og Skandinavíu.  Listrænn stjórnandi og vöruhönnuðurinn er Signe Nordal sem ásamt bræðrum sínum tveim Mads Nordal og Emil Nordal.  Saman hafa  þau náð að byggja ... Lesa grein


OH MY DEER

Oh my deer er falleg hönnunarvara sem er nýkomin í Húsgagnahöllina. Á heimilum hafa horn notið mikilla vinsælda sem skrautmunir í hinum ýmsum útfærslum. Danska hönnunarfyrirtækið rikki tikki var ekki lengi að nýta sér vinsældir hornanna & skapaði í kringum þau vörumerkið OH MY DEER sem framleiðir nákvæma eftirlíkingu af hornum dýra & eru skreytt ... Lesa grein


Mr & Mrs & strákarnir.

Mr & Mr´s ilmkallarnir eru ítölsk vöruhönnun & ilma ótrúlega vel, einnig geta þeir verið með læti ef það er áhugi fyrir því. Það eru hjónin Mr. Massimo Esposito & Mrs.Simona Guerini sem stofnuðu Mr & Mr´s árið 2010 & markmiðið var að hanna hversdagslega vöru & færa yfir á næsta stig. Með gríðalegan áhuga á ... Lesa grein


Facebook

Húsgagnahöllin

1 week ago

Húsgagnahöllin

Sumarútsölunni lýkur um helgina með einstökum tilboðum. Við erum líka alltaf að lækka og bæta á vinsælu götumarkaðsborðin okkar 200 kr / 300 kr / 500 kr / 1.000 kr / 2.000 kr / 3.000 kr / 5.000 kr.
Kíktu við í verslun eða inn á tilboðssíðuna: husgagnahollin.is/tilbod Einnig geturðu skoðað brot af þeim vörum sem eru á götumarkaðsverði hér: husgagnahollin.is/gotumarkadsverd en athugið að mun meira úrval er í verslunum.
... Sýna meiraSýna minna

Sumarútsölunni lýkur um helgina með einstökum tilboðum. Við erum líka alltaf að lækka og bæta á vinsælu götumarkaðsborðin okkar 200 kr / 300 kr / 500 kr / 1.000 kr / 2.000 kr / 3.000 kr / 5.000 kr.
Kíktu við í verslun eða inn á tilboðssíðuna: https://husgagnahollin.is/tilbod Einnig geturðu skoðað brot af þeim vörum sem eru á götumarkaðsverði hér: https://husgagnahollin.is/gotumarkadsverd en athugið að mun meira úrval er í verslunum.

1 week ago

Húsgagnahöllin

Vorum að fá þessi geggjuðu KASTEHELMI glös á fæti. Til í glæru, gráu, ljósbláu og sand. Þvílík augnayndi 😍 6.390 kr. 2 stk. #iittala #iittalakastehelmi #glos #glasses #drinkswithfriends #drinkspecial #drinks ... Sýna meiraSýna minna

Vorum að fá þessi geggjuðu KASTEHELMI glös á fæti. Til í glæru, gráu, ljósbláu og sand. Þvílík augnayndi 😍 6.390 kr. 2 stk. #iittala #iittalakastehelmi #glos #glasses #drinkswithfriends #drinkspecial #drinks

2 weeks ago

Húsgagnahöllin

Síðasta vika sumarútsölunnar er nú hafin með enn meiri afslætti af völdum vörum. Auk þess erum við alltaf að bæta á vinsælu götumarkaðsborðin okkar 200 kr / 300 kr / 500 kr / 1.000 kr / 2.000 kr / 3.000 kr / 5.000 kr.
Kíktu við í verslun eða inn á tilboðssíðuna: husgagnahollin.is/tilbod
Einnig geturðu skoðað brot af þeim vörum sem eru á götumarkaðsverði hér: husgagnahollin.is/gotumarkadsverd en athugið að mun meira úrval er í verslunum.
... Sýna meiraSýna minna

Síðasta vika sumarútsölunnar er nú hafin með enn meiri afslætti af völdum vörum. Auk þess erum við alltaf að bæta á vinsælu götumarkaðsborðin okkar 200 kr / 300 kr / 500 kr / 1.000 kr / 2.000 kr / 3.000 kr / 5.000 kr.
Kíktu við í verslun eða inn á tilboðssíðuna: https://husgagnahollin.is/tilbod
Einnig geturðu skoðað brot af þeim vörum sem eru á götumarkaðsverði hér: https://husgagnahollin.is/gotumarkadsverd en athugið að mun meira úrval er í verslunum.
Load more