Bloggið okkar

Nordal Denmark í Höllinni

NORDAL DENMARK er yndislega fallegt fjölskyldu fyrirtæki & nýjasta viðbót í vöruúrval Húsgagnahallarinnar. Nordal er fjölskyldu fyritæki stofnað 1991 og er drifið áfram af ástríðu fyrir blönduðum áhrifum frá Indlandi og Skandinavíu.  Listrænn stjórnandi og vöruhönnuðurinn er Signe Nordal sem ásamt bræðrum sínum tveim Mads Nordal og Emil Nordal.  Saman hafa  þau náð að byggja ... Lesa grein


OH MY DEER

Oh my deer er falleg hönnunarvara sem er nýkomin í Húsgagnahöllina. Á heimilum hafa horn notið mikilla vinsælda sem skrautmunir í hinum ýmsum útfærslum. Danska hönnunarfyrirtækið rikki tikki var ekki lengi að nýta sér vinsældir hornanna & skapaði í kringum þau vörumerkið OH MY DEER sem framleiðir nákvæma eftirlíkingu af hornum dýra & eru skreytt ... Lesa grein


Mr & Mrs & strákarnir.

Mr & Mr´s ilmkallarnir eru ítölsk vöruhönnun & ilma ótrúlega vel, einnig geta þeir verið með læti ef það er áhugi fyrir því. Það eru hjónin Mr. Massimo Esposito & Mrs.Simona Guerini sem stofnuðu Mr & Mr´s árið 2010 & markmiðið var að hanna hversdagslega vöru & færa yfir á næsta stig. Með gríðalegan áhuga á ... Lesa grein


Facebook

Húsgagnahöllin

13 hours ago

Húsgagnahöllin

Kíktu við eða kynntu þér helgartilboðin á vefnum husgagnahollin.is/tilbod/ ... Sýna meiraSýna minna

Kíktu við eða kynntu þér helgartilboðin á vefnum https://husgagnahollin.is/tilbod/

1 week ago

Húsgagnahöllin

Hefurðu skoðað borðbúnaðinn frá Christian Bitz?
husgagnahollin.is/vara-merking/bitz
... Sýna meiraSýna minna

Hefurðu skoðað borðbúnaðinn frá Christian Bitz?
https://husgagnahollin.is/vara-merking/bitz

1 week ago

Húsgagnahöllin

Passo – vinsælu stækkanlegu borðstofuborðin eru komin aftur. Borðin eru með 38.698 kr afslætti á taxfree viku. Smelltu á hlekkinn til að lesa meira um Passo.
husgagnahollin.is/vara/passo-bordstofubord-m-staekkun-gratt-keramik/?v=0bfc16cc12ef
... Sýna meiraSýna minna

Passo – vinsælu stækkanlegu borðstofuborðin eru komin aftur. Borðin eru með 38.698 kr afslætti á taxfree viku. Smelltu á hlekkinn til að lesa meira um Passo.
https://husgagnahollin.is/vara/passo-bordstofubord-m-staekkun-gratt-keramik/?v=0bfc16cc12ef

 

Comment on Facebook

Geggjaðir stólar

en veggmyndin, srm er þarna einnig. Eru þið lika með hana?

Eruð þið með þessa stóla, fann þá ekki inn á síðunni

Load more