Brúðargjafalistar

 • Til að stofna lista þarf viðskiptavinur að vera innskráður.
 • Búðu til nýjan lista með nafni brúðhjóna og dagsetningu brúðkaups til að auðvelda vinum og ættingjum að finna listann.
 • Fyllið út notendaupplýsingar, a.m.k. símanúmer og netfang svo hægt sé að færa ykkur gjafabréf eftir brúðkaupið.
 • Listinn þarf að vera opinn ef fólk á að geta keypt af honum. Hægt er að hafa hann falinn/einka og breyta í opinn þegar hann er tilbúinn.
 • Falið: Eingöngu þú og verslunin finna listann. Enginn getur flett honum upp eða keypt af honum.
  Einka: Eingöngu þú og verslunin finna listann en þú getur deilt hlekk og þá getur sá sem fær hlekkinn opnað þótt listinn finnist ekki í leitinni
  Opið: Listinn þinn sést og allir geta skoðað og keypt af honum.
 • Þegar listi hefur verið stofnaður birtist setja á gjafalista við vörur í vefverslun (ekki nota óskalista). Þar má bæta vöru á gjafalistann. Magni er breytt í listanum sjálfum auk þess sem taka má hluti af lista eða bæta á hann eftir vörunúmeri eða heiti.
 • Verslað af gjafalista í netverslun: Opna þarf viðkomandi gjafalista brúðhjóna og setja í körfu þaðan svo brúðhjón fái 15% andvirði þess sem keypt er. Ef verslað er af gjafalista í verslun þarf að biðja starfsmann um að merkja við í viðkomandi gjafalista.

Eftir brúðkaupið fái brúðhjón 15% af andvirði þess sem keypt er af listanum hjá okkur í formi gjafabréfs.

 

 

Búa til/breyta gjafalista

Gjafalistar:

Gjafalisti Dagsetning viðburðar
Kristín Lilja og Milan July 22, 2023
Egill & Gabriela July 1, 2023
Kristín og Danni July 1, 2023
Tanja&jón July 29, 2023
Agata og Palli June 24, 2023
Björk & Fannar July 22, 2023
Heiður og Siggi June 17, 2023
María Dís / Þröstur July 22, 2023
Salla og Biggi August 26, 2023
Hildur og Stefán July 8, 2023