Broste Nordic Coal kanna stór 1l

Broste Nordic Coal kanna stór 1l

Flott kanna í Nordic Coal línunni frá Broste Copenhagen. Kannan tekur 100cl (1 lítra). Í þessari vörulínu fást fleiri útfærslur af könnum, litlum könnum fyrir mjólk/rjóma eða stórum könnum fyrir te og kaffi, en einnig krúsir og bollar í ýmsum stærðum, með undirskálum eða án, með handfangi eða án.

Nordic matarstellin er ein vinsælasta vara Broste Copenhagen. Útlit Coal er hannað undir áhrifum frá öflum náttúrunnar og hráum grunnefnum jarðar. Stellið er handgert og því hver hlutur sérstakur. Leirinn er „lifandi“ steinleir sem tekur á sig blæbrigði árstímans þar sem ýmislegt getur haft áhrif á umhverfið; svo sem hitastig, loft og vatn (þótt uppskriftin sé alltaf sú sama). Coal stellið blandast sérlega vel með öðrum Broste stellum (t.d. Sand eða Esrum) en er einnig mjög fallegt eitt og sér.

Broste Nordic Coal stór diskur Ø31cm

Broste Nordic Coal stór diskur Ø31cm

Stór matardiskur Nordic Coal línunni frá Broste Copenhagen. Þvermál disksins er 31 cm en diskurinn fæst einnig í nokkrum minni stærðum.

Nordic matarstellin er ein vinsælasta vara Broste Copenhagen. Útlit Coal er hannað undir áhrifum frá öflum náttúrunnar og hráum grunnefnum jarðar. Stellið er handgert og því hver hlutur sérstakur. Leirinn er „lifandi“ steinleir sem tekur á sig blæbrigði árstímans þar sem ýmislegt getur haft áhrif á umhverfið; svo sem hitastig, loft og vatn (þótt uppskriftin sé alltaf sú sama). Coal stellið blandast sérlega vel með öðrum Broste stellum (t.d. Sand eða Esrum) en er einnig mjög fallegt eitt og sér.

Broste Nordic Coal tekanna fyrir einn 70cl

Broste Nordic Coal tekanna fyrir einn 70cl

Flott tekanna í Nordic Coal línunni frá Broste Copenhagen. Kannan tekur 70cl, sem er mátulegt í um tvo bolla. Í þessari vörulínu fást fleiri útfærslur af könnum fyrir te og kaffi, en einnig krúsir og bollar í ýmsum stærðum, með undirskálum eða án, með handfangi eða án.

Nordic matarstellin er ein vinsælasta vara Broste Copenhagen. Útlit Coal er hannað undir áhrifum frá öflum náttúrunnar og hráum grunnefnum jarðar. Stellið er handgert og því hver hlutur sérstakur. Leirinn er „lifandi“ steinleir sem tekur á sig blæbrigði árstímans þar sem ýmislegt getur haft áhrif á umhverfið; svo sem hitastig, loft og vatn (þótt uppskriftin sé alltaf sú sama). Coal stellið blandast sérlega vel með öðrum Broste stellum (t.d. Sand eða Esrum) en er einnig mjög fallegt eitt og sér.