All-in tungusófi hægri Manchester Postcard

Vörunúmer 22317091131364

Original price was: 769.990 kr..Current price is: 577.493 kr..

All-in tungusófi er einstaklega notalegur og rúmgóður sófi. Klæddur mjúku Manchester Postcard tauáklæði sem gefur sófanum hlýlegt og heimilislegt yfirbragð. Hér er sófinn með hægri tungu.

Ekki til á lager


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing

All-in tungusófi er hluti af hinni vinsælu All-in fjölskyldu og býður upp á einstök þægindi og gott rými til afslöppunar. Djúp seta og tunguhlutinn gera sófann sérstaklega hentugan til að slaka á, leggjast upp í hann eða njóta samveru með fjölskyldu og vinum – sófi sem þú vilt helst ekki standa upp úr.

Ramminn er úr gegnheilum við sem tryggir styrk og endingu. Sessurnar eru með kjarna úr 35 kg/m³ teygjanlegum kaldsvampi sem veitir góðan stuðning, en ofan á kjarnanum er blanda af sílikonhúðuðum trefjaefnum og fiðri sem gerir setuna mjúka og þægilega.

Púðar og sessur eru snúanlegar sem auðveldar viðhald og tryggir jafnara slit. Sófinn er klæddur Manchester Postcard tauáklæði sem er laust og hægt að taka af og þvo, sem gerir hann bæði praktískan og hentugan fyrir daglega notkun.

All-in tungusófa er hægt að fá með hægri eða vinstri tungu.

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 177cm x B: 298cm x H: 92cm
Áklæði

Tau

Grind

Gegnheil

Litur

Brúnn

Rafdrifinn

Nei

Tegund

Tungusófar

Umhirða

Guardian

Vörulína

Vörumerki

Burhéns