Broste Fiber bekkur með geymslu

Vörunúmer 14469037

Original price was: 89.990 kr..Current price is: 71.992 kr..

Ekki til á lager


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin - sýningareintak
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing

Trefjasteypa er frábært efni fyrir útihúsgögn þar sem blandan af trefjum og sementi gerir hana trausta og fallega eins og steinsteypu, en hún er létt og því auðvelt að færa húsgögnin til.  Hægt er að viðhalda húsgögnunum með því að nota Steinþéttiefni og Steinolíu sem bæði veitir vörn gegn óhreinindum og blettum og hrindir einnig vatni frá. Ef um minniháttar sprungur er að ræða er mælt með því að slípa létt og nota vax til viðgerðar. Það er náttúruleg vara sem kemur með litaafbrigðum sem veðrast með tímanum við mismunandi veðurskilyrði.

Mikilvægt er að hafa í huga að trefjasteypan er ekki frostþolin og því þarf að geyma húsgögnin inni yfir veturinn til þess að tryggja langan líftíma.

Broste Copenhagen var stofnað árið 1955 í Kaupmannahöfn. Broste er meira en hönnunarfyritæki, það er lífstíll.Broste sækir innblástur í hönnun sína um allan heim. Mottóið þeirra er að vera partur af lífinu, að skapa lífstíl í kringum okkur. Þar af leiðandi hanna þeir vörur í sérlega miklu úrvali fyrir viðskiptavini sína. Broste Copenhagen er eitt af vinsælustu húsbúnaðarfyrirtækjum í Skandinavíu, fyrirtækið er staðsett í Kaupmannahöfn.Broste ferðast um allan heim til þess að fá innblástur og að finna réttu efnin í vörurnar en danir eru sérstaklega þekktir fyrir að vera frumkvöðlar á sviði hönnunar. Teymið á bakvið þessa skapandi hönnun er stanslaust að finna meðalveginn í því útliti sem Broste sækist eftir, að halda í skandinavíska stílinn ásamt því að fylgja tískustraumunum.Broste hannar og framleiðir tvær línur á hverju ári ásamt því að vera með fasta hönnunarlínu í kertum og borðbúnaði sem alltaf er hægt að ganga að.

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 48cm x B: 103.5cm x H: 42cm
Litur

Brúnn

,

Grár

Vörumerki

Tegund

Bekkir

Vörulína