Calpe borðstofustóll Boucle 11 dökkgrár

Vörunúmer UDC23105UF99511

19.990 kr.

Dökkgrái Calpe borðstofustóllinn sameinar bæði fallegan stíl og þægindi.  Með sínum fallegu línum og hönnun er hann fullkominn fyrir bæði eldhús og borðstofuna. Slitsterkt boucle áklæðið þolir álag daglegs lífs en er jafnframt mjúkt viðkomu. Stóllinn styður vel við líkamann á náttúrlegan hátt.

Það er ástæða þess að Calpe var valin í sérstaka sextíu ára afmælisdaga Hallarinnar, við elskum þennan stól.

Á lager

Bæta á brúðargjafalista

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í persónuverndarstefnu.

Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin - sýningareintak
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Vörulýsing

Bouclé áklæði er efni sem einkennist af sérkennilegri áferð, sem er bæði mjúk og áferðarmikil. Orðið „bouclé“ kemur úr frönsku og þýðir  „lykkja“ eða „krókur“, sem vísar til þeirrar sérstæðu áferðar sem myndast þegar tveir eða fleiri þræðir, oft með litlum lykkjum eða hnútum, eru ofnir saman. Þessi lykkjumyndun skapar óreglulega og áhugaverða yfirborðsáferð sem gerir bouclé áklæði bæði hlýtt og þægilegt. Einnig er það einstaklega slitsterkt og endingargott.  Stálgrind stólsins er sterkbyggð ásamt því að vera einstaklega falleg og endingargóð.

 

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 53cm x B: 59cm x H: 84cm