Cayla svefnsófi Bouclé beige

Vörunúmer 955431195394539

Original price was: 209.990 kr..Current price is: 167.992 kr..

Cayla er klassískur svefnsófi sem hentar á flest heimili og í fjölbreytt rými. Hann er með einstaklega mjúka og þægilega dýnu sem samanstendur af Nozag fjöðrun, pokagormum og mjúkum HyperSoft svampi. Áklæðið má taka af og þvo við 30°C – og auðvelt er að endurnýja það ef þörf krefur. Undir setunni er rúmgott geymslurými og sófann má breyta í rúm fyrir einn eða tvo.

  • Svefnpláss: 75/140 x 200 cm
  • Dýna með 10 cm pokagormum, Nozag og HyperSoft svampi
  • Rúmgott geymslurými undir sessu
  • Áklæði má þvo við 30°C
  • Endingargóð viðargrind
  • Flatpökkun: auðveld í flutningi og minnkar umhverfisáhrif

Þetta er svefnsófi frá Innovation Living og hægt að sérpanta í öðrum litum.

Ekki til á lager


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin - sýningareintak
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing

Cayla er svefnsófi með klassísku útliti sem passar vel inn á flest heimili. Hann er búinn einstaklega þægilegri dýnu sem sameinar Nozag fjöðrun, pokagormum og mjúkum HyperSoft svampi í efsta lagi. Þessi samsetning tryggir mýkt, sveigjanleika og góða öndun – bæði í setstöðu og svefni.

Áklæðið er með rennilás og má fjarlægja og þvo við 30 gráður, sem gerir þrif auðveld. Auðvelt er að skipta um áklæði eða endurnýja – án þess að þurfa að kaupa nýjan sófa. Þetta er bæði hagkvæmt og umhverfisvænt.

Cayla er einnig með rúmgott geymslurými undir sessunni sem er auðvelt að nálgast með því að lyfta henni upp. Með því að fjarlægja bakpúðana má nota hann sem einstaklingsrúm og þegar bakið er lagt niður verður úr þægilegu rúmi fyrir tvo.

Innovation Living™ er danskt húsgagnamerki sem byggir á ríkri hefð Dana fyrir vandaðri húsgagnahönnun. Þeir vinna út frá þeirri hugsjón að form og notagildi eigi að haldast í hendur til að skapa nýstárlega og endingargóða hönnun fyrir daglega notkun.

Frá árinu 1989 hefur fyrirtækið einbeitt sér að hönnun og þróun fjölnota svefnsófa, en sagan hófst árið 1971 með góðri hugmynd í anda blómakynslóðarinnar – baunapúðarnir hans Flemmings Højfeldt, stofnanda fyrirtækisins. Eftir því sem hugmyndin óx hlaut Innovation Living™ ýmis hönnunarverðlaun og átti í árangursríku samstarfi við hinn þekkta danska hönnuð Verner Panton.

Í dag er fyrirtækið viðurkennt á alþjóðlegum vettvangi sem sérfræðingur í svefnsófum.

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 100cm x B: 200cm x H: 87cm
Vörumerki

Áklæði

Tau

Heiti áklæðis

Bouclé

Litur

Beige

Efni

45% polyester

,

55% endurunnið polyester

Martindale

27.000

Pilling

4

Ljósfesta

4-5

Vottun

Oekotex

Þvottavél

30°C