Forsíða > Allar vörur > Húsgögn > Stólar > Hægindastólar > La-Z-Boy > Dreamtime 1HT-554 XR AV 714850 svartur

Dreamtime 1HT-554 XR AV 714850 svartur

429.990 kr.

Einstaklega djúpur og kósí stóll frá La-z-boy. Í sérlega vönduðu svörtu leðri á slitflötum. Þessi stóll er rafdrifinn með fimm aðgerðir í fjarstýringu (sjá nánar um aðgerðir hér neðar).

Aðeins 2 eftir á lager


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin - sýningareintak
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Setja á brúðargjafalista

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í persónuverndarstefnu.

Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista

Vörulýsing

LA-Z-BOY er hágæða vörumerki þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Það er ekkert þægilegra en að leggjast í góðan hægindastól.

Þessi stóll er 1HT, þ.e. rafmagnsstóll með eftirfarandi aðgerðum í fjarstýringu:

  1. Bak – rennir þér vel aftur í góða liggjandi stöðu / lyftir þér til baka í sitjandi stöðu
  2. Fótskemill – lyftist upp / niður
  3. Báðar ofangreindar aðgerðir samtímis
  4. Mjóbakstuðningur – þrýstist í bak / fer til baka
  5. Hnakkastuðningur – þrýstist í hnakka / fer til baka

Með þessum stillingum geturðu fundið þá stöðu sem hentar hverju sinni og fengið nákvæmlega þann bak- og hnakkastuðning sem þú þarft. Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili.

Nánari upplýsingar

Vörunúmer: 1HT554AV714850
Ummál 99 × 107 × 112 cm
Litur Svartur
Tegund Hægindastólar , LA-Z-BOY
Vörulína
Stillanlegur
Með snúning Nei
Rafdrifinn Nei
Áklæði Leður

Vantar þig frekari upplýsingar? Ekki hika við að hafa samband við okkur í síma eða með tölvupósti!

Getum við aðstoðað?

Sendu okkur skilaboð og við svörum þér eins fljótt og auðið er.