Easy Swing stóll, rafmagn, svart leður, medium, 3 mótorar, 7051

Vörunúmer 705156V44Z60LL24BL

529.990 kr.

Easy Swing hægindastóllinn, frá þýska merkinu Himolla, er sérlega þægilegur. Stóllinn fæst í nokkrum stærðum og með nokkrum ólíkum áklæðum og römmum (armar breytast töluvert milli gerða, þessi rammi er 7051). Þessi stóll er rafdrifinn hægindastóll í stærðinni medium, í svörtu, vönduðu leðri allan hringinn. Hann hefur þrjá mótora (mótor fyrir bak, fyrir skammel og fyrir hnakkapúða). Fjarstýringin hefur góðan segul í bakinu sem festist utan á arm stólsins.

Rafmagnsstólana er hægt að fá með tveimur eða þremur mótorum (tveggja mótora eru fyrir bak og skammel). Þeim er stungið í samband með snúru en einnig er hólf að aftan fyrir hleðslubatterí sem hægt er að kaupa í stólinn aukalega og er þá hægt að nota hann án rafmagnssnúrunnar (hægt er að fá batterí og hleðslutæki en einnig batterí án hleðslutækis (þegar heimilið er með fleiri en einn stól eða fleiri en eitt batterí)).

Aðeins 2 eftir á lager

Bæta á brúðargjafalista

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í persónuverndarstefnu.

Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Vörulýsing

Sethæð: 46 cm

Hæð baks frá setu: Um 74 cm

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 86cm x B: 74cm x H: 113cm
Vörumerki

Litur

Svartur

Tegund

Hægindastólar

Vörulína

Stillanlegur

Með snúning

Rafdrifinn

Áklæði

Leður