Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Sófar / Tungusófar / Franklin tungusófi hægri Kate Stone
Franklin tungusófi hægri Kate Stone
Vörunúmer
IM127670001099139673
469.990 kr.
Þéttur og vandaður sófi í slitgóðu, steingráu áklæði. Bakið er lágt en það hylja nokkrir stórir bakpúðar (night útgáfa) sem gera sófann mjög kósí. Armar Franklin eru rúnnaðir og því þægilegir að halla sér að. Fæst með breiðri hægri eða vinstri tungu.
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing
Um vörumerkið
Furninova er sænskt hönnunarfyrirtæki stofnað árið 1991 af Benny Nilsson. Furninova er leiðandi á sínu sviði í húsgögnum og heildarlausnum fyrir heimilið í Skandinavíu. Fjölbreytnin er mjög mikil en möguleikarnar í vöruúrvali jafnvel enn meiri.
Nánari upplýsingar
Svipaðar vörur
Nes tungusófi hægri Forza 5515 natur
Á lager
Oregon tungusófi hægri Cord dökkgrár
Á lager