Friday hnakkapúði 70×20 Bari grár (B/W)

Vörunúmer 1091420174

19.990 kr.

Hnakkapúði fyrir Friday sófann, klæddur slitsterku Bari-áklæði. Veitir aukinn stuðning við háls og höfuð og eykur þægindi. Friday fæst sem hornsófi, u-sófi, sófi með hvíld, tungu og/eða horni í nokkrum litum.

Ekki til á lager


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin - sýningareintak
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing

Hnakkapúðinn fyrir Friday sófann er hannaður til að bæta enn frekar við þau frábæru þægindi sem sófinn býður upp á. Púðinn veitir auka stuðning við höfuð og háls. Hann er klæddur slitsterku Bari-áklæði, sem gefur hlýja og fágaða áferð. Með hnakkapúða og skammeli nýtur þú hámarks þæginda – hvort sem þú ert að slaka á, horfa á sjónvarp eða taka blund.

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 70cm x B: 20cm x H: 100cm
Tegund

Hnakkapúðar

Vörumerki

Vörulína

Áklæði

Tau

Efni

90% PES, 10% NY

Heiti áklæðis

Bari

Litur

Grátt

Ljósfesta

4-5

Martindale

40000

Pilling

4

Stillanlegur

Nei