Höllin Home – Dúkur (Hringlóttur)

Vörunúmer HH-VAR-HHOME-DUKUR-HRING

Price range: 6.990 kr. through 7.990 kr.

Fallegur og praktískur hringlóttur borðdúkur úr 100% pólýester með náttúrulegri höráferð.  Dúkurinn kemur í þremur litum, hvítum, svörtum og beige og er í tveimur stærðum.

Bæta á brúðargjafalista

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í persónuverndarstefnu.

Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista
Vörulýsing

Stílhreinn dúkur sem sameinar fagurfræði og notagildi.  Efnið krumpast ekki og heldur sér einstaklega vel, sem gerir dúkinn fullkominn fyrir bæði hversdags og hátíðleg tilefni.

Dúkurinn er auðveldur í umhirðu og má þvo á 40°C án þess að missa lögun eða áferð.

  • 100% pólýester
  • Höráferð sem líkist náttúrulegum textíl
  • Krumpast ekki
  • Endingargóður og viðhaldslítill
  • Má þvo á 40°C

 

Nánari upplýsingar

Stærð vöru Á ekki við