Virva er borðlampi úr gleri og stendur á fjórum svörtum stálfótum.
Virva skapar áhugavert og mjúkt ljós þegar kveikt er á lampanum og sýnir vel fallegan skúlptúr þess. Utanaðkomandi birta fellur einnig vel á lampann.
Lampinn kemur í tveimur mildum jarðlitum, Linen og Dark Grey. Passar einstaklega vel inn á Íslensk heimili.
Glerið á Virva hefur tvennskonar mynstur á hliðunum. Öðrum megin er hann þverröndóttur og hinum megin skáröndóttur, þannig að hægt er að stilla honum upp á mismunandi vegu.
Matti Klenell 2019
Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Ljós / Borðlampar / Iittala lampi Virva 25×25,5 Linen
Iittala lampi Virva 25×25,5 Linen
Vörunúmer
5111027912
61.990 kr.
Virva er borðlampi úr gleri og stendur á fjórum svörtum stálfótum. Virva skapar áhugavert og mjúkt ljós þegar kveikt er á lampanum og sýnir vel fallegan skúlptúr þess. Utanaðkomandi birta fellur einnig vel á lampann.
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing
Um vörumerkið
Iittala er eitt af þekktustu vörumerkjum heims og þarf vart að kynna. Finnska hönnunarfyrirtækið hóf sögu sína árið 1881 í litlu þorpi sem hét Iittala, en fyrirtækið byrjaði sem glerverkstæði. Uppúr árinu 1920 hóf fyrirtækið framleiðslu á listrænum glermunum fyrir heimili með listamenn eins og Alvar Aalto í fararbroddi.Í dag er vöruúrval Iittala ákaflega fjölbreytt en vörumerki þeirra telja meðal annars falleg matarstell, vasa, kertastjaka og safngripi eftir ýmsa þekkta hönnuði og listamenn.
Nánari upplýsingar
Vörumerki |
---|
Svipaðar vörur
Kare borðlampi blómalamb
Á lager
42.990 kr.
Kare Animal Rabbit borðlampi hvítur/rose
Á lager
36.990 kr.
Kare Animal Rabbit borðlampi gylltur/svartur
Á lager
36.990 kr.
Nordal Glow borðlampi mattur svartur
Á lager