Moomin krús Hemulen yellow

Á fallega gulu settinu er Hemúllinn í aðalhlutverki, en hann snýr nú aftur í klassísku vörulínuna eftir tíu ára hlé. Sú planta er ekki til sem ekki kveikir safnaraeðlið í Hemúlnum. Myndskreytingarnar eru byggðar á bókinni Pípuhattur galdrakarlsins eftir Tove Jansson. Sagan segir frá Hemúlnum sem ferðast til eyju Hattífattanna þar sem hann finnur einstaklega sjaldgæfar plöntur; frábærar viðbætur í plöntusafnið!

Á bakhlið bollans og skálarinnar byggir Hemúllinn eldstæði úr greinum til þess að þerra klæðin sín eftir að þau urðu gegndrepa í regninu.

Vörunúmer: 5111066914 Flokkar: , , , Merki: Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?'

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

3.590 kr.

Á lager

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í Persónuverndarstefnu.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Nýju Múmínpabba og Hémúlsvörurnar bjóða þér að kanna kraftaverkin sem finnast í náttúru Norðursins. Hvort sett inniheldur 30cl krús, 15cm skál og 19cm disk. Nýju settin eru dásamleg viðbót í klassísku vörulínu Moomin by Arabia þar sem eitthvað nýtt bætist við árlega. Líkt og alltaf þegar um klassísku vörulínuna er að ræða er tímalaus hönnunin úr smiðju Teema línunnar eftir Kaj Franck.

Allar nýlegar Arabia vörur má setja í uppþvottavél. Arabia vitro postulín þolir ofn og örbylgjuofn*.
Allur Arabia borðbúnaður þolir einni ofn og frysti *en forðist skyndilegar og miklar hitabreytingar: Takið ekki disk úr heitum ofni og setjið beint á kalt, blautt eða stálundirlag, eða setjið disk beint úr frysti í heitan ofn. Kælið heita diska áður en þeir eru settir í frysti. Þegar diskur er settur í ofn skal fylla botninn af mat eða vökva á meðan hann er hitaður. Diskurinn þolir allt að 250°c og þarf að vera minnst 10 cm frá grillinu í ofninum. Frystið ekki vökva í stellinu þar sem vökvi þenst út við frystingu og mun brjóta það.