Forsíða / Allar vörur / Smávörur / Moomin krús Ninny powder
Moomin krús Ninny powder
3.590 kr.
Listakonan Tove Slotte hefur hér endurgert upphaflegu Moomin teikningarnar frá Tove Jansson af mikilli snilld. Bollarnir þola uppvottavél, eru úr postulíni og taka 30 cl. Hæð bollans er 8,1 cm og þvermál hans er 8,3 cm en við haldið er það 11,6 cm.
Á lager
Innskráning
Nýskráning
Eða
Nýskráning
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Til í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Vörulýsing
Múmínfjölskyldan fær Ninny litlu í heimsókn, en hún varð ósýnileg þar sem hún var svo hrædd við fyrrum umsjónaraðila sinn sem kom mjög illa fram við hana. Hún þorir ekki að tala, leika sér eða hlæja. Einu Múmínfjölskyldan hugsar vel um Ninny þannig að hún fer smám saman að fá sjálfstraustið til baka og verða meira og meira sýnileg. Múmínsnáðinn hugulsami reynir allt sem hann getur til að hjálpa og smám saman fer litla andlitið hennar að birtast þegar hún fær hugrekki til að tjá tilfinningar sínar.
Um vörumerkið
Nánari upplýsingar
| Vörumerki |
Moomin |
|---|---|
| Tegund |
Bollar |
| Vörulína | |
| Litur |
Bleikur |
Svipaðar vörur
Broste Nordic Coal krús 25cl
Á lager
Broste Nordic Coal espresso krús 10cl
Á lager
Moomin krús Moominhouse 70 ára
Á lager
Broste Salt espresso krús
Á lager

