Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Borð / Barborð / Kare Bar After Work blágrænn
Kare Bar After Work blágrænn
259.990 kr.
Heimabar í vintage-stíl, fullkominn fyrir kokteilkvöld, fordrykki eða bara til að prýða rýmið með lúxus og karakter.
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin - sýningareintak
- Akureyri
- Ísafjörður
Sérpöntun
Hér getur þú sérpantað vörur frá okkur.
Við staðfestingu á sérpöntun þarf að greiða 30% innborgun á vöruna. Ef vara er til hjá birgja er áætlaður afhendingartími 4 - 6 vikur að jafnaði. Ef varan er ekki til getur afhendingartími verið lengri, en almennt má þá búast við að hann sé 8 - 12 vikur.
Við förum yfir pöntunina og höfum samband eins fljótt og auðið er.
Vörulýsing
Heimabarinn er mættur aftur! Þessi glæsilegi bar með messingfótum og petrol-blárri flauels áferð bætir stíl við hvaða rými sem er. Hentar einnig vel sem skrautborð með stórum blómvendi. Hægt að fá barstólar í sama stíl.
Rammaefni: Lakkað MDF úr eucalyptus við
Vinnuplata: Lituð glerplata
Hilla: Olíuborin MDF-plata
Fótahvíla: Gyllt lakkað ryðfrítt stál
Vínrekki: Olíuborin MDF-plata
Klæðning: 100% pólýúretan
Áklæði: 100% pólýester með flauelsáferð
Hámarksþyngd á vinnuplötu: 25 kg
Hámarksþyngd á hillu: 15 kg
Afhending: Ósamsett
Um vörumerkið
Nánari upplýsingar
Stærð vöru | L: 48cm x B: 120cm x H: 106cm |
---|---|
Vörumerki | |
Litur |
Blár |
Tegund |
Barborð |
Vörulína |