Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Veggmunir / Myndir / Kare Be Happy canvas mynd
Kare Be Happy canvas mynd
Vörunúmer
56156
84.990 kr.
Nútímaleg, handmálaðuð abstrakt mynd sem skapar einstakt andrúmsloft og setur persónulegan og fágaðan blæ á hvaða herbergi sem er. Kraftmikil form og líflegir litir hrífa áhorfandann og örva ímyndunaraflið. Með marglaga áferð sinni og líflegum litum í rauðum, grænum, bláum og gulum, mun þessi samsetning lífga upp á hvaða stofu sem er, svefnherbergi eða vinnustofu.
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing
Um vörumerkið
Kare Design var stofnað í Þýskalandi árið 1981 og hefur vaxið og dafnað í gegnum árin. Í dag má finna vörur frá Kare í yfir 50 löndum og fjórum heimsálfum.Stofnendur fyrirtækisins, Jürgen Reiter og Peter Schönhofen, hafa ávallt lagt áherslu á vandaða framleiðslu á viðráðanlegu verði en um leið að hanna vörur sem endurspegla persónuleika þeirra sem búa á heimilinu. Fyrirtækið framleiðir allt frá smávörum á borð við styttur, ljós, spegla og aðra skrautmuni upp í stór húsgögn.Reiter og Schönhofen segja markmiðið frá upphafi hafa verið að skera sig úr fjöldanum og skapa frumlegar vörur fyrir fagurkera. Má með sanni segja að það hafi tekist því vörurnar frá Kare Design eru svo sannarlega eftirtektarverðar; frumlegar, flottar og vandaðar.
Nánari upplýsingar
| Stærð vöru | L: 0cm x B: 120cm x H: 150cm |
|---|---|
| Vörumerki |
Kare Design |

