Breitt gangborð í lögun mótorhjóls, með gegnheilum viðartopp og svartri stálgrind
Handgert meistaraverk með miklum karakter
Fullkomið sem heimabar – þú þarft ekki að vera Easy Rider til að njóta kvölddrykkjar hér
Hönnunin er innblásin af klassíska DKW mótorhjólinu frá fjórða áratugnum
„Sílindrarnir“ geyma það góða – rými fyrir fjórar flöskur og sérstök glerskáparými
Virkar einnig sem DJ-borð, eða sem frumlegt og töff húsgagn inn á skrifstofur eða vinnurými
Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Borð / Barborð / Kare Motorbike consoleborð
Kare Motorbike consoleborð
Vörunúmer
84538
299.990 kr.
Þetta einstaka mótorhjóla gangborð, sem virkar fullkomlega sem heimabar er líklega draumur margra mótorhjóla aðdáenda. Töff hönnun í iðnaðarstíl, grófur toppur úr gegnheilum mangóviði og fjöldi smáatriða í retro anda.
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin - sýningareintak
- Akureyri
- Ísafjörður
Sérpöntun
Hér getur þú sérpantað vörur frá okkur.
Við staðfestingu á sérpöntun þarf að greiða 30% innborgun á vöruna. Ef vara er til hjá birgja er áætlaður afhendingartími 4 - 6 vikur að jafnaði. Ef varan er ekki til getur afhendingartími verið lengri, en almennt má þá búast við að hann sé 8 - 12 vikur.
Við förum yfir pöntunina og höfum samband eins fljótt og auðið er.
Vörulýsing
Um vörumerkið
Kare Design var stofnað í Þýskalandi árið 1981 og hefur vaxið og dafnað í gegnum árin. Í dag má finna vörur frá Kare í yfir 50 löndum og fjórum heimsálfum.Stofnendur fyrirtækisins, Jürgen Reiter og Peter Schönhofen, hafa ávallt lagt áherslu á vandaða framleiðslu á viðráðanlegu verði en um leið að hanna vörur sem endurspegla persónuleika þeirra sem búa á heimilinu. Fyrirtækið framleiðir allt frá smávörum á borð við styttur, ljós, spegla og aðra skrautmuni upp í stór húsgögn.Reiter og Schönhofen segja markmiðið frá upphafi hafa verið að skera sig úr fjöldanum og skapa frumlegar vörur fyrir fagurkera. Má með sanni segja að það hafi tekist því vörurnar frá Kare Design eru svo sannarlega eftirtektarverðar; frumlegar, flottar og vandaðar.
Nánari upplýsingar
Stærð vöru | L: 43cm x B: 180cm x H: 90cm |
---|---|
Vörumerki |
Svipaðar vörur
Kare Bistro Uno vínrekki
Á lager
52.990 kr.
Kare Modo loftljós
Á lager
29.990 kr.