Kare Water Lily hægindastóll beige

Vörunúmer 86624

99.990 kr.

Water Lily hægindastóll frá þýska merkinu Kare Design getur látið jafnvel áður ósýnilegt og ónotað horn á heimilinu blómstra.

Hvort sem þú vilt tilla þér og fá þér hanastél eða slaka á og lesa gerir þú það með meiri gleði og glamúr í flauelsmjúkum og glitrandi kokteilhægindastól.

Hátt bak og armar sem ná akkúrat í rétta hæð til að gefa þér hámarks setþægindi. Lögun stólsins sækir innblástur í viðkvæma Vatnalilju sem er næstum fullopin, rétt áður en hún nær fullum blóma.

Stóllinn fæst í nokkrum frábærum og líflegum litum (en einnig hefðbundnari litum, eins og hér þar sem hann er fallega hvítkremaður).

Sethæð: 45 cm
Áklæði: 100% pólýester (flauelsáferð)
Fótur/botn: Stál koparhúðaður
Bólstrun: 28 kg/m³
Seta: Bólstrað pólýúretan
Hámarks burðargeta: 120 kg
100.000 Martindale

Ekki til á lager


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing
Kare Design var stofnað í Þýskalandi árið 1981 og hefur vaxið og dafnað í gegnum árin. Í dag má finna vörur frá Kare í yfir 50 löndum og fjórum heimsálfum.Stofnendur fyrirtækisins, Jürgen Reiter og Peter Schönhofen, hafa ávallt lagt áherslu á vandaða framleiðslu á viðráðanlegu verði en um leið að hanna vörur sem endurspegla persónuleika þeirra sem búa á heimilinu. Fyrirtækið framleiðir allt frá smávörum á borð við styttur, ljós, spegla og aðra skrautmuni upp í stór húsgögn.Reiter og Schönhofen segja markmiðið frá upphafi hafa verið að skera sig úr fjöldanum og skapa frumlegar vörur fyrir fagurkera. Má með sanni segja að það hafi tekist því vörurnar frá Kare Design eru svo sannarlega eftirtektarverðar; frumlegar, flottar og vandaðar.

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 81cm x B: 85cm x H: 82.5cm
Litur

Kremaður

Vörumerki

Tegund

Hægindastólar

Vörulína

Stillanlegur

Nei

Með snúning

Nei

Rafdrifinn

Nei

Áklæði

Velúr