Out of stock

Kyrrð – gólfmotta 160×240 litur: Sandur – Rut Kára

Gólfmotturnar eru handgerðar úr vönduðu efni. Þær eru hannaðar í samvinnu við Rut Káradóttur, innanhússarkitekt. Um er að ræða þrjár mismunandi; Ró, Friður og Kyrrð.

Kyrrð kemur í tveimur gerðum, úr Viscose efni eða Tencel. Kyrrð í Tencel efni kemur með fallegu kögri, Kyrrð úr Viscose er án kögurs.

Hér er hún með kögri og er úr 100% Tencel, sem er náttúrulegt gæðaefni unnið úr trjákvoðu og vatni. Tencel er eitt af fínustu efnum sem notuð eru í mottur í dag, sérlega mjúkt en einnig slitsterkt. Tencel veitir hlýju, mýkt og einstaklega fallegt útlit.

Breidd: 240 cm    Dýpt: 160 cm   Hæð: 1 cm    

Vörunúmer: 65723601160240 Flokkar: , Merki: , ,

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

117.990 kr.

Uppselt í vefverslun

Skráðu þig á biðlista og þú færð tölvupóst þegar varan kemur á lager.

Frekari upplýsingar

Ummál 160 × 240 × 1 cm